Í Brúarási er rekinn einnar deildar leikskóli með nemendur á aldrinum eins til sex ára.

 Skólinn rúmar um 11 nemendur samtímis. Deildin er opin fjóra daga vikunnar frá kl. 8:40 til 15:10 en til 14:10 á föstudögum. Leikskólinn er partur af samrekinni skólastofnun í Brúarási og mikið flæði milli skólastiga, bæði með nemendur og starfsfólk. Starfstími leikskólans er frá fyrstu starfsdögum grunnskólans til þess síðasta á vorin.

Í daglegu starfi leggjum við áherslu á samveru, útivist, hreyfingu, sjálfstæði og nám í gegnum leik.

Brúarásskóli
701 Egilsstaðir
Sími: 896 0679
Netfang: bruarasskoli@mulathing.is