Bangsadagur

Í dag var bangsadagur hjá okkur. Allir nemendur leikskólans komu með bangsa með sér í morgun. Það vakti almennt mikla lukku og bangsarnir fengu að vera með í okkar daglegu rútínu. Góða helgi!
Fréttamynd - Bangsadagur

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn