Gjöf til leikskólans

Við í leikskólanum fengum gefins snilldargræju frá einum afa barnanna sem eru hjá okkur. Græjan hjálpar okkur við að sanda planið þegar það er hált. Við prufukeyrðum hana í gær og hún virkar svona líka vel. Takk kærlega fyrir okkur!