Nýtni er dyggð

Hér ákváðum við að prófa að nota klósettpappírsrúllur til þess að mála með og gera munstur. Myndirnar komu vel út og börnunum fannst þetta sniðugt og skemmtilegt. Við vorum öll sammála um að þetta væri góð leið til þess að gefa klósettrúllunum nýtt líf.
Fréttamynd - Nýtni er dyggð

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn