Orð eru ævintýri

Öll leikskólabörn á aldrinum 3-5 ára fengu gefins bókina "Orð eru ævintýri" frá Menntamálastofnun. Bókin á að ýta undir fjölbreyttan orðaforða barna. Bókin var mjög mikið skoðuð og mikil ánægja með hana, sérstaklega af því að þau fengu að taka hana með heim.