Gleðilegt nýtt ár

Gleðilegt nýtt ár allir saman. Hér á leikskólanum er allt farið á fullt eftir jólafríið. Erum búin að vera dugleg að leika í snjónum sem við fengum loksins. Annars bara góða helgi!!