Jólafrí
Við erum komin í kærkomið jólafrí eftir vel lukkuð litlu jól í gær. Við fengum heimsókn frá jólasveinum og jólakettinum sem færðu nemendur gjafir, það vakti mikla lukku. Læt fylgja mynd af einum fallegum jólapakka eftir nemenda fylgja með, hver og einn nemandi föndraði jólapakka foreldra sína. Annars bara gleðileg jól !