Jólin

Núna erum við komin í jólagírinn hér á leikskólanum, Við erum búin að skreyta inni hjá okkur og það er orðið jólalegt og fínt. Jólaföndrið er einnig komið á fullt. Jólalögin eru komin í söngkassann okkar og því syngjum við jólalögin á fullu þessa dagana.
Hér er mynd af nokkrum jólatrjám sem spruttu upp á leikskólanum hjá okkur.