Hrekkjavökugleði

Miðvikudaginn 27. október verður hrekkjavökugleði leikskólans. Þann dag mega börnin koma í búningum, furðufötum, náttfötum eða öðru sem þeim finnst skemmtilegt.