Útinám

Það er svo margt að skoða í náttúrunni! Í síðustu viku fórum við í litla kjarrið við leikskólann og höfðum með okkur stækkunargler. Þau þjónuðu ýmsum tilgangi, börnin skoðuðu náttúruna, notuðu þau til að tromma og til að moka.