Vikurnar 31. jan - 11. feb

Síðustu tvær vikur hefur áherslan hjá okkur verið að læra helstu formin. Við höfum spilað, litað, teiknað, skoðað, spjallað og spurt.

Í gær var skíðadagur hjá grunnskólanum. Þá nutum við þess að geta verið lengi í íþróttasalnum og við borðuðum allar máltíðir uppi í matsal grunnskólans sem var ansi vinsælt.

Góða helgi!

Fréttamynd - Vikurnar 31. jan - 11. feb

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn